Öldrunarráð óskar eftir tilnefningum

Öldrunarráð óskar eftir tilnefningum

2.10.2020

Öllum er heimilt að senda inn tilnefningar

Hér með óskar Öldrunarráð eftir tilnefningum til viðurkenningar Öldrunarráðs Íslands. Öllum er heimilt að senda inn tilnefningar.

Frestur til að senda inn tilnefningar er til og með 4. október 2020 og skulu tilnefningar sendar með tölvupósti á oldrunarrad@oldrunarrad.is

https://oldrunarrad.is/frettir-og-pistlar/155-osk-um-tilnefningar-2020

Auglýsing frá Öldrunarráði