Rafmagnsfræði - verkefni unnin af nemum í sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands
Félag sjúkraþjálfara og námsbraut í sjúkraþjálfun hafa nú birt greinalista og myndbönd unnin af nemum í sjúkraþjálfun á innri vef félagsins
Félag sjúkraþjálfara og námsbraut í sjúkraþjálfun hafa nú birt greinalista og myndbönd unnin af nemum í sjúkraþjálfun á innri vef félagsins
Þegar félagsmenn skrá sig á innri vef heimasíðunnar kemur upp ný síða í yfirlitsstikunni sem ber heitið "Fræðsluefni"

Við hvetjum alla sjúkraþjálfara til að glugga í fræðsluefnið og við færum nemum í sjúkraþjálfun okkar bestu þakkir fyrir að gefa okkur leyfi til að birta kynningarnar.