Reglugerð um endurgreiðslu Sjúkratrygginga Íslands

29.06.2021

29.6.2021

Reglugerð nr. 1364/2019 um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara 

Reglugerð nr. 1364/2019 um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara sem starfa án samnings við Sjúkratrygginga Íslands verður framlengd óbreytt fram til 31. ágúst næstkomandi.