Samningur FS og ríkis undirritaður
Gengið var frá samningi við ríkið þann 2. feb 2018 og gildir hann til 31. mars 2019
Gengið var frá samningi við ríkið þann 2. feb 2018 og gildir hann til 31. mars 2019
Síðla dags þann 2. feb sl. var skrifað undir nýjan kjarasamning FS og ríkis. Þetta var erfið fæðing og BHM gekk ekki í takt að þessu sinni. Félag sjúkraþjálfara er í hópi nokkurra BHM aðildarfélaga sem skrifuðu undir þennan dag.
Samningurinn verður kynntur félagsmönnum hjá ríki á næstunni.
Fh. kjaranefndar launþega FS
Unnur Pétursdóttir
Formaður FS