Sjálfshjálp í endurhæfingu eftir Covid-tengd veikindi

Alþjóða heilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur gefið út stuðningsefni fyrir fólk sem er að jafna sig eftir Covid- tengd veikindi

23.2.2021

WHO hefur gefið út gagnlegt stuðningsefni 
Á tímum faraldurs er misjafnt hvernig fólki reiðir af eftir Covid tengd veikindi, og sífellt eru að koma fram frekari upplýsingar fyrir almenning og heilbrigðisstarfsfólk um endurhæfingu eftir veikindin. 


Alþjóða heilbrigðismálastofnunin hefur gefið út eftirfarandi stuðninsefni sem getur aðstoðað fólk í að átta sig á hvernig þau geta endurhæft sig heima eftir veikindin. 

Stuðningsefni frá WHO