Skrifað undir kjarasamning við SFV

Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) hafa samningsumboð fyrir: Ás, Eir, Fellsenda, Grund, Hamra, Hrafnistuheimilin, Lund, Mörk, Múlabæ, Skjól, Sóltún, Sunnuhlíð, Seltjörn og Sólvang.

18.6.2020

Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) hafa samningsumboð fyrir: Ás, Eir, Fellsenda, Grund, Hamra, Hrafnistuheimilin, Lund, Mörk, Múlabæ, Skjól, Sóltún, Sunnuhlíð, Seltjörn og Sólvang.

Skrifað var undir endurnýjaðan kjarasamningi Félags sjúkraþjálfara og SFV síðdegis sl. þriðjudag, 16. júní 2020. Kjarasamningurinn verður sendur til viðkomandi félagsmanna fyrir vikulok, boðað verður til kynningarfundar og í framhaldi fer fram atkvæðagreiðsla. Niðurstaða á að liggja fyrir föstudaginn 26. júní nk.

Ásamt FS skrifuðu 4 önnur félög BHM undir sama samning, þ.e. iðjuþjálfar, þroskaþjálfar, félagsráðgjafar og sálfræðingar. Þrjú önnur félög BHM skrifuðu einnig undir samskonar samning.


Fh. kjaranefndar launþega FS
Unnur Pétursdóttir
Form. FS