Skrifað undir stofnanasamning á Landspítala

Stofnanasamningur Landspítalans var endanlega frágenginn og undirritaður þann 11. júní sl.

19.6.2018

Stofnanasamningur Landspítalans var endanlega frágenginn og undirritaður þann 11. júní sl.

Stofnanasamningur Landspítalans var endanlega frágenginn og undirritaður þann 11. júní sl. Það voru þær Halldóra Eyjólfsdóttir, sem einnig er í kjaranefnd félagsins, Magnea Heiður Unnarsdóttir, Kristín Hólmgeirsdóttir, Inga Rán Gunnarsdóttir og Ásdís Guðjónsdóttir sem sátu yfir verkefninu og fylgdu því í höfn fyrir hönd félagsmanna. Eru þeim færðar bestu þakkir fyrir framúrskarandi vinnu.

34556326_10217217490176308_2425384503250780160_n

Samstarfsnefnd Félags sjúkraþjálfara á Landspítala. Myndin er tekin við höfnina í hádeginu á undirskriftardaginn. Talið frá vinstri: Magnea Heiður Unnarsdóttir, Kristín Hólmgeirsdóttir, Halldóra Eyjólfsdóttir, Inga Rán Gunnarsdóttir og Ásdís Guðjónsdóttir.