Starfsleyfaskrá Embættis Landlæknis er aðgengileg á vefnum

Hægt er að leita eftir sjúkraþjálfurum og þeim sem fengið hafa sérfræðileyfi hjá Embætti Landlæknis

24.6.2020

Hægt er að leita eftir sjúkraþjálfurum og þeim sem fengið hafa sérfræðileyfi hjá Embætti Landlæknis

Embætti Landlæknis hefur nú birt starfsleyfaskrá á heimasíðu sinni. Þar er hægt að fletta upp öllu heilbrigðisstarfsfólki sem hlotið hefur starfsleyfi frá Embættinu, meðal annars sjúkraþjálfurum. Við vekjum athygli á því að einnig er hægt að leita að þeim sem hlotið hafa sérfræðileyfi í sjúkraþjálfun frá Embættinu. 

Starfsleyfaskrána má nálgast hér:

https://www.landlaeknir.is/gaedi-og-eftirlit/heilbrigdisstarfsfolk/finna-heilbrigdisstarfsfolk/