Sumarfrí á skrifstofu
Gleðilegt sumar
Gleðilegt sumar
Nú tekur við sumartíð sem þýðir engar föstudagsfréttir um skeið og gloppóttur opnunartími skrifstofu. Við minnum á að heimasíðan geymir margvíslegar upplýsingar um starfsemi félagsins.
Formaður verður í fríi fram yfir verslunarmannahelgi og skrifstofan tekur sólarfrí við tækifæri.
Förum út í sólina og sumarið – gleðilegt sumar !