Sumarlokun skrifstofu Félags sjúkraþjálfara

Förum út í sumarið og sólina

22.6.2017

Förum út í sumarið og sólina

Skrifstofa Félags sjúkraþjálfara verður lokuð í sumar dagana 7. júlí – 25. júlí og aftur dagana 2. ágúst – 14 . ágúst.  Að auki verður lokað einstaka aðra daga, en slíkt verður lesið inn á símsvara félagsins, s. 595-5186.

Flestar praktískar upplýsingar má finna hér á heimsíðu félagsins.

 

Formaður félagsins verður á heimsþingi sjúkraþjálfara í S-Afríku í byrjun júlí og í framhaldi í sumarfríi fram yfir verslunarmannahelgi.

 

Gleðilegt sumar !