Upplýsingar um sjúkraþjálfun einstaklinga með Covid-19, bráðaþjónusta og fyrstu stig endurhæfingar
Samantekt á upplýsingum fyrir sjúkraþjálfara
Sjúkraþjálfarar í vinnuhópi um þjálfun skjólstæðinga sem greinst hafa með Covid-19 eru á vaktinni með að taka saman nýjustu upplýsingar til þess að miðla til félagsmanna
Daglega og vikulega koma fram nýjar upplýsingar og leiðbeiningar um sjúkraþjálfun skjólstæðinga sem greinst hafa með Covid-19. Sjúkraþjálfarar í vinnuhópi um þjálfun þessa hóps fylgist með og mun senda reglulegar uppfærslur og miðla nýjustu þekkingu fyrir félagsmenn.
Hér má nálgast nýjustu samantekt frá sjúkraþjálfurum Landspítala. Þetta hefur verið birt í mælitækjabanka á innri vefnum:
COVID-19-sjúkraþjálfun Landspítali nr3
Við bendum félagsmönnum á að Physiopedia hefur sett af stað kúrs um Covid-19 fyrir sjúkraþjálfara og hægt er að nálgast hann með ókeypis prufu-aðgangi
https://members.physio-pedia.com/learn/coronavirus-disease-programme/
Þann 28. mars var haldið "webinar" um klíníska, gagnreynda meðferð sjúkraþjálfara í Covid-19 faraldri. Í meðfylgjandi skjali er hægt að nálgast upptöku af fundinum: