Úrslit Golfmóts sjúkraþjálfara 2020

Golfmót sjúkraþjálfara 2020 var vel heppnað og þátttaka góð

11.9.2020

Orðsending frá mótsstjórum

Ágætu félagsmenn og kylfingar

Mótstjórar þakka öllum þátttakendum Golfmóts sjúkraþjálfara 2020 í Leirdalnum miðvikudaginn 2. september síðastliðinn kærlega fyrir frábært mót og sömuleiðis öllum velunnurum okkar til þess að gera framkvæmd þess og verðlaun sem best. Þið eruð alltaf brosandi og við getum ekki annað en haldið áfram að ári liðnu.

Úrslit mótsins voru eftirfarandi þar sem besta skorið í höggleik kvenna og 3. sætið í punktakeppni karla réðust af betra skori á seinni 9 holunum:

Punktakeppni karla

1Þorsteinn Máni Óskarsson42 punktarSporthúsið
2Björn Hákon Sveinsson38 punktarHeilsuklasinn
3Ásþór Sigurðsson34 punktarReykjalundur

Punktakeppni kvenna

1Oddný Sigsteinsdóttir36 punktarMT-stofan
2Ragnheiður Víkingsdóttir34 punktar Sjúkraþjálfunarstöðin
3Hulda Soffía Hermannsdóttir32 punktar Sjúkraþjálfarinn

Höggleikur karla

Arnar Freyr Hermannsson81 höggBati

Höggleikur kvenna

Hulda Soffía Hermannsdóttir87 höggSjúkraþjálfarinn

Öll úrslitin má síðan nálgast með eftirfarandi hlekk: https://docs.google.com/spreadsheets/d/13SvhBCufEFJBIQp7UUf9GATKX_oXBeT5f_6tM0sZ3kY/edit?usp=sharing

Takk fyrir okkur!

Vilhjálmur og Rúnar, mótstjórar


IMG_7370IMG_7366IMG_7361IMG_7360IMG_7349IMG_7358IMG_7369IMG_7376IMG_7372IMG_7365IMG_7378IMG_7385IMG_7390