Vordagskrá Fræðslunefndar - að nálgast upptökur af fyrirlestrum

Dagskráin í heild sinni birtist hér ásamt leiðbeiningum um hvar hægt er að nálgast upptökur af fyrirlestrum

12.2.2021

Fræðslufyrirlestrar eru aðgengilegir í þrjá daga á innri vef félagsins

Vordagskrá Fræðslunefndar er vegleg og spennandi og má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Um er að ræða kvöldfyrirlestra sem hefjast kl. 20:00 og eru 60-90 mín að lengd alla jafna. 

21. janúar: Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur: Mýtur um næringu og heilsufræði. Leiðir til að draga úr bólgum með mataræði

5. mars: Paul Hodges sjúkraþjálfari: Training motor control in low back pain: Wich patients, when and how?

10. febrúar: Margrét Gunnarsdóttir sjúkraþjálfari og sálmeðferðarfræðingur: Áfallanæm nálgun í heilrigðisþjónustu með áherslu á sjúkraþjálfun

25. febrúar: Steinar Guðmundsson hjartalæknir: POTS (Postural Orthostatic Tachycardia Syndrome)

10. mars: Greg Lehman: Reconciling Biomechanics with Pain Science introduction

15. apríl: Peter Malliaras sjúkraþjálfari: Sinavandamál í neðri útlim, rannsóknir, skoðun og meðferð

29. apríl: ME félagið: Síþreyta og vöðvaverkir


Allir fyrirlestrar eru teknir upp og verða aðgengilegir á innri vef heimasíðunnar í 3 daga eftir að fyrirlestri lýkur. Til að nálgast upptökuna þarf að skrá sig inn á innri vefinn, velja flokkinn "Fræðsluefni" og þar má finna undirflokkinn "Fræðslufyrirlestrar - Vordagskrá Fræðslunefndar FS 2021"