World Physio - heimssamband sjúkraþjálfara gefur út leiðbeiningar um örugga endurhæfingu eftir Covid-19 veikindi
Sjúkraþjálfarar koma að endurhæfingu eftir Covid-19 veikindi
Heimssambandið hefur gefið út leiðbeiningar um örugga endurhæfingu fólks sem glímir við langvinn einkenni eftir Covid-19 sýkingu. Þær má nálgast hér:
Endurhæfing eftir Covid19 sýkingu 2021
Á heimasíðu heimssambandsins má nálgast nánari umfjöllun um leiðbeiningarnar