Alþjóðlegur dagur sjúkraþjálfunar – 8 september

Sjúkraþjálfarar um allan heim fagna deginum og leggja áherslu á mikilvægi hreyfingar til að viðhalda góðri heilsu

7.9.2017

Sjúkraþjálfarar um allan heim fagna deginum og leggja áherslu á mikilvægi hreyfingar til að viðhalda góðri heilsu

Í dag, 8. september, er alþjóðlegur dagur sjúkraþjálfunar. Fyrir hverju stendur þinn vinnustaður? Hópæfingum fyrir samstarfsfólk? Jafnvægisþrautum fyrir gesti og gangandi?
Deilum á samfélagsmiðlum hvað við erum að gera í dag! (Gætið þess að hafa samþykki fyrir myndbirtingum, ef um skjólstæðinga er að ræða)


Í tilefni dagsins mun Félag sjúkraþjálfara taka þátt í Fundi Fólksins, samræðuþingi þriðja geirans á Akureyri, dagana 8. – 9. sept nk

Málstofa I: Sjúkraþjálfun og endurhæfing aldraðra – Föst. 8. sept kl 15
https://www.physio.is/fagmal/vidburdir-namskeid-og-skraning/vidburdir/heilsuefling-aldradra-malstofa-felags-sjukrathjalfara


Málstofa II: Sjúkraþjálfun og heilsugæslan – Lau 9. sept kl 11
https://www.physio.is/fagmal/vidburdir-namskeid-og-skraning/vidburdir/heilsugaeslan-og-sjukrathjalfun-malstofa-felags-sjukrathjalfara

 

Hvetjum félagsmenn og almenning til að koma og taka þátt í umræðunni.