Námskeið á Akureyri

Dynamic Tape – 29. ágúst

4.8.2015

Dynamic Tape – 29. ágúst

Laugardaginn 29. ágúst nk. verður haldið Dynamic Tape – Level 1 námskeið á Akureyri.

Dynamic Tape hefur notið mikilla vinsælda á Íslandi frá því það var kynnt hér í upphafi árs og fjölmargir sjúkraþjálfarar nota teipið og því frábært að fá tækifæri til að bjóða upp á námskeið á Akureyri.

Námskeið:  Dynamic Tape – Level 1
Staðsetning: Sjúkraþjálfunin Bjargi, Bugðusíðu 1, 603 Akureyri
Tími: 9-15
Leiðbeinandi: Valgeir Viðarsson, sjúkraþjálfari með alþjóðleg Dynamic Tape kennsluréttindi

Verð: 18.000 kr.

Námskeiðsgögn eru innifalin.

Nánari upplýsingar í meðfylgjandi auglýsingu:

DynamicTape_namskeid_agust2015_Akureyri