Dagskrá Dags sjúkraþjálfunar 2016
Fjölbreytt dagskrá að vanda
Fjölbreytt dagskrá að vanda
Eftir svolitlar hræringar er nú dagskrá Dags sjúkraþjálfunar tilbúin og fylgir hér með.
Félagsmenn eru hvattir til að koma á þennan skemmtilega dag, allir með tölu, fræðast, kynna sér framboð nýjustu tækja og tóla og síðast en ekki síst, sýna sig og sjá aðra.
Skráning er hér á heimasíðunni í dálknum um viðburði félagsins.
Sjáumst öll !