Nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna heilbrigðisþjónustu
Glærur og upptaka af kynningarfundi SÍ
Glærur og upptaka af kynningarfundi SÍ
Nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna heilbrigðisþjónustu tekur gildi 1. maí 2017
Haldinn var fjölmennur kynningarfundur fyrir sjúkra- iðju- og talþjálfa á vegum Sjúkratrygginga Íslands sl. fimmtudag, 6 apríl. Fundurinn var sendur út í streymi, en af einhverju orsökum náðu ekki allir að tengjast streyminu.
Tæknivæddir segja að það geti haft eitthvað að gera með „media player“ í tölvum móttakenda.
Upptaka af fundinum er á þessari slóð.
http://www.sjukra.is/heilbrigdisstarfsfolk/thjalfun/
Glærur af fundinum fylgja með hér:
SI-nytt-greidslukerfi---Kynning-thalfun-pptx