Öndunaræfingar fyrir einstaklinga sem greinst hafa með Covid-19

Leiðbeiningar ætlaðar þeim sem glíma við Covid-19 eða eru í bataferli

8.4.2020

Sjúkraþjálfarar Landspítala hafa tekið sama leiðbeiningar um öndunaræfingar sem nýtast einstaklingum með Covid-19 sjúkdóminn eða eru að ná sér eftir veikindi

Sjúkraþjálfarar Landspítala, Dr. Ólöf R. Ámunda sérfræðingur í gjörgæslusjúkraþjálfun, Sólveig S. Pálsdóttir og Harpa H. Sigurðardóttir hafa útbúið leiðbeiningar um öndunaræfingar sem einstaklingar sem glíma við Covid-19 veikindi geta nýtt sér. 

COVID-19: Stýrð öndun

COVID-19: Stýrð öndun -stærra letur

COVID-19: Fræðsla, stýrð öndun og mobilsering

COVID-19: Fræðsla, stýrð öndun og mobilsering- stærra letur

COVID-19: Education, mobilisation and Active Cycle of Breathing Technique (ACBT) 

Uppfært 8.4.2020