Persónuverndarstefna Félags sjúkraþjálfara
Ný persónuverndarlög taka gildi þann 15. júlí 2018
Ný persónuverndarlög taka gildi þann 15. júlí 2018
Ný lög um persónuvernd voru samþykkt á Alþingi þann 12. júní sl og taka gildi þann 15. júlí nk.
Félag sjúkraþjálfara hefur eins og aðrir þurft að fara í gegnum sín mál. Persónuverndarstefna Félags sjúkraþjálfara er tilbúin og fylgir hér:
Persónuverndarstefna Félags sjúkraþjálfara 2018
Fljótlega verður settur sérstakur hnappur á heimasíðuna þar sem persónuverndarstefnan verður aðgengileg til frambúðar.
Við minnum sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara á mikilvægi þess að hlíta þessum lögum og fara í gegnum það, hver á sínum starfsstað, hvernig bregðast þarf við.
Stjórn FS