Sjúkraþjálfun á bráðasjúkrahúsi fyrir einstaklinga með COVID-19

Sjúkraþjálfarar á Landspítala Háskólasjúkrahúsi hafa tekið saman upplýsingar fyrir sjúkraþjálfara sem sinna COVID-veikum einstaklingum

27.3.2020

Sjúkraþjálfun og sérþekking sjúkraþjálfara nýtist skjólstæðingum og sjúklingum með COVID-19

Sjúkraþjálfarar á Landspítala, Dr. Ólöf R. Ámundadóttir, Sólveig S. Pálsdóttir og Harpa H. Sigurðardóttir hafa tekið saman upplýsingar og fræðslu sem nýtist sjúkraþjálfurum sem sinna einstaklingum með COVID-19.

Eftirfarandi bæklingar hafa verið gerðir aðgengilegir fyrir sjúkraþjálfara á bráðaspítölum, en við viljum gera þetta aðgengilegt fyrir alla sjúkraþjálfara á Íslandi. Við hvetjum alla sjúkraþjálfara til að kynna sér þetta efni vel í ljósi stöðunnar í dag.

Þessi skjöl verða uppfærð um leið og nýjar upplýsingar koma fram.

COVID-19: Sjúkraþjálfun Landspítali 

COVID-19: Physiotherapy Landspitali

COVID-19: Fræðsla og mobilisering

Öndunaræfingar bæklingur 2019 


Uppfært 27.3.2020