Alþjóðadagur sjúkraþjálfunar er 8. september

5.9.2024

Þema dagsins er MJÓBAKSVERKIR

Alþjóðasamtök sjúkraþjálfara ásamt Félagi sjúkraþjálfara vekja athygli á Alþjóðadegi sjúkraþjálfunar sem er 8. september. Þema dagsins er mjóbaksverkir og má finna hér ýmsan fróðleik um mjóbaksverki. 

Mjóbaksverkir - yfirlit
Mýtur og staðreyndir
Mjóbaksverkir og sjúkraþjálfun
Sjúkraþjálfarar veita sérfræðiráðgjöf
Æfingar
Mjóbaksverkir alþjóðlegur faraldur
Heilbrigt bak