Upplýsingar vegna Covid-19 fyrir almenning og sjúkraþjálfara
Hér má finna samantekt allra upplýsinga sem félagið hefur sent frá sér vegna Covid-19
Hér má finna samantekt allra upplýsinga sem félagið hefur sent frá sér vegna Covid-19
Undanfarnar vikur hefur Félag sjúkraþjálfara sent frá sér ýmsar upplýsingar fyrir almenning og fyrir sjúkraþjálfara, varðandi Covid-19. Í þessari frétt munum við safna öllu saman á einn stað þar sem hægt er að nálgast allt sem félagið hefur sent frá sér vegna faraldursins.
Fyrir almenning
Hér eru tenglar á fréttir sem birtar hafa verið á heimasíðunni settar fram í tímaröð. Þessar fréttir eru sérstaklega ætlaðar almenningi.
24.4.20
Heimaleikfimi undir stjórn sjúkraþjálfara á RÚV
https://www.physio.is/um-felagid/utgafa/frettir/heimaleikfimi-undir-stjorn-sjukrathjalfara-a-ruv
8.4.20
Öndunaræfingar fyrir einstaklinga sem greinst hafa með Covid-19
https://www.physio.is/um-felagid/utgafa/frettir/ondunaraefingar-vegna-covid-19
24.3.20
Starfsstöðvar sjúkraþjálfara sem bjóða upp á bráðaþjónustu
https://www.physio.is/um-felagid/utgafa/frettir/starfsstodvar-sjukrathjalfara-sem-bjoda-upp-a-bradathjonustu
10.3.20
Hreyfing og heilsa. Ertu í sóttkví? Ekki gleyma að hreyfa þig:
https://www.physio.is/um-felagid/utgafa/frettir/hreyfing-og-heilsa
Hér fyrir neðan koma fram aðrir gagnlegir tenglar sem geta nýst almenningi.
Frá Reykjalundi
- Öndunaræfingar til að auka lungnarúmmál: https://youtu.be/d2nEMd2bwx0">https://youtu.be/d2nEMd2bwx0">https://youtu.be/d2nEMd2bwx0
- Heimaæfingar: https://www.reykjalundur.is/um-reykjalund/heilsuraekt/aefingar/?fbclid=IwAR3cMT9e-Xo6OcMD2hRoA3iMPuzy-LkM7P0rV4MuAwnLMgOwK59lQjxsihk
Fyrir sjúkraþjálfara
Hér er samantekt á efni sem tengist beint sjúkraþjálfun einstaklinga sem greinst hafa með Covid-19.
Frá Landspítala:
https://www.physio.is/media/skjol-med-frettum/COVID-19-sjukrathjalfun-Landspitali.nr3.pdf
Kúrs á heimasíðu Physiopedia um sjúkraþjálfun og Covid-19:
https://members.physio-pedia.com/learn/coronavirus-disease-programme/
Upptaka af málþingi um bestu þekkingu á Covid og sjúkraþjálfun:
4-24-20-HPA-Webinar-Recording
Smáforrit fyrir sjúkraþjálfara sem vinna á sviði lungnasjúkraþjálfunar:
www.oncallbuddy.co.uk
Hér eru tenglar á fréttir sem birtar hafa verið á heimasíðunni settar fram í tímaröð. Þessar fréttir eru sérstaklega ætlaðar félagsmönnum í Félagi sjúkraþjálfara
24.4.20
Upplýsingar um sjúkraþjálfun einstaklinga með Covid-19, bráðaþjónusta og fyrstu stig endurhæfingar
https://www.physio.is/um-felagid/utgafa/frettir/upplysingar-um-sjukrathjalfun-einstaklinga-med-covid-19-bradathjonusta-og-fyrstu-stig-endurhaefingar
7.5.20
Pistill formanns: Staðan í kjölfar Covid-19:
https://www.physio.is/um-felagid/utgafa/frettir/stadan-i-kjolfar-covid-19
29.4.20
Frá Heimssambandi sjúkraþjálfara (WCPT)
https://www.physio.is/um-felagid/utgafa/frettir/fra-heimssambandi-sjukrathjalfara-wcpt
28.4.20
Upplýsingar til sjúkraþjálfara varðandi tilslakanir á samkomubanni eftir 4. maí næstkomandi
https://www.physio.is/um-felagid/utgafa/frettir/upplysingar-til-sjukrathjalfara-vardandi-tilslakanir-a-samkomubanni-eftir-4.-mai-naestkomandi
16.4.20
Sjúkraþjálfun í samkomubanni
https://www.physio.is/um-felagid/utgafa/frettir/sjukrathjalfun-i-samkomubanni
3.4.20
Pistill formanns: Sjúkraþjálfarar hafa víða gjörbylt starfsemi sinni á örskömmum tíma – verkefni félagsins hafa einnig markast af faraldrinum
https://www.physio.is/um-felagid/utgafa/frettir/sjukrathjalfarar-hafa-vida-gjorbylt-starfsemi-sinni-a-orskommum-tima-verkefni-felagsins-hafa-einnig-markast-af-faraldrinum
2.4.20
Fjarþjónusta sjúkraþjálfara hefur verið samþykkt hjá Sjúkratryggingum Íslands https://www.physio.is/um-felagid/utgafa/frettir/fjarthjonusta-sjukrathjalfara-hefur-verid-samthykkt-hja-sjukratryggingum-islands
27.3.20
WCPT - Heimssamband sjúkraþjálfara hefur tekið saman efni sem gagnast sjúkraþjálfurum á tímum COVID-19:
https://www.physio.is/um-felagid/utgafa/frettir/wcpt-heimssamband-sjukrathjalfara-hefur-tekid-saman-efni-sem-gagnast-sjukrathjalfurum
27.3.20
Fjarsjúkraþjálfun – forrit og tækni
https://www.physio.is/um-felagid/utgafa/frettir/fjarsjukrathjalfun-forrit-og-taekni
27.3.20
Sjúkraþjálfun á bráðasjúkrahúsi fyrir einstaklinga með COVID-19: https://www.physio.is/um-felagid/utgafa/frettir/lungnasjukrathjalfun-fyrir-einstaklinga-med-covid-19
25.3.20
Reiknivél vegna breytingar á starfshlutfalli
https://www.physio.is/um-felagid/utgafa/frettir/reiknivel-vegna-breytingar-a-starfshlutfalli
22.3.20
Tilkynning til félagsmanna vegna hertra aðgerða gegn Covid-19 faraldri:
https://www.physio.is/um-felagid/utgafa/frettir/tilkynning-til-felagsmanna-vegna-hertra-adgerda-gegn-covid-19-faraldri
16.3.20
Verklagsreglur sjúkraþjálfunarstofu vegna Covid-19: https://www.physio.is/um-felagid/utgafa/frettir/verklagsreglur-sjukrathjalfunarstofu-vegna-covid-19
14.3.20
Sjúkraþjálfun og kórónuveiran, Covid-19
https://www.physio.is/um-felagid/utgafa/frettir/sjukrathjalfun-og-koronaveiran-covid-19
3.3.20
Upplýsingar um réttindi ef félagsmenn þurfa að fara í sóttkví vegna COVID-19 https://www.physio.is/um-felagid/utgafa/frettir/upplysingar-um-launagreidslur-ef-felagsmenn-thurfa-ad-fara-i-sottkvi
27.2.20
Upplýsingar til sjúkraþjálfara vegna COVID-19 (Kórónaveiru)
https://www.physio.is/um-felagid/utgafa/frettir/upplysingar-til-sjukrathjalfara-vegna-covid-19-koronaveiru